1.10.2009 | 11:59
Hver ætli hafi fengið þessar orður?
Í júni 1944 voru ansi margir sem fengu orður en stórriddarakross með stjörnu fengu bara eftirtaldir aðilar.
Einar Árnason óðalsbóndi, fyrrv. ráðherra
Gísli Sveinsson forseti Alþingis og sýslumaður; fyrir embættisstörf
Matthías Þórðarson þjóðminjavörður; fyrir embættisstörf
Sigurgeir Sigurðsson biskup Íslands
Ætli þetta sé nokkuð biskups kross???
Stórriddarakross með stjörnu falur á 270 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingvar Ingólfsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit ekki betur en allir lýðveldiskrossarnir séu merktir „seytjándi júní 1944“.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.